Canvas 2023

Canvas 2023

31. ágúst 2023 - 30. nóvember 2023

Canvas 2023 〜 31. ágúst 2023 - 30. nóvember 2023 〜


Hverjir geta tekið þátt í Canvas?


Þessi keppni er einungis fyrir fólk sem er að læra hársnyrtiiðn, eru með sveinspróf í hári eða meistarapróf í hári. Þessi keppni er einungis fyrir fólk sem er að læra hársnyrtiiðn eða er með sveins- eða meistarapróf í hársnyrtiiðn. 


Hvernig tek ég þátt í
Canvas Hárkeppninni?

Hægt er að taka þátt frá
31. ágúst - 30. nóvember 2023


Keppnin er einungis fyrir einstaklinga sem eru að læra hársnyrtiiðn, með sveinspróf í hári eða meistarabréf í hársnyrtiiðn.

Gott er að lesa yfir reglurnar hér fyrir neðan svo þú vitir hvað þarf að sjást og hvað þarf að hafa í huga. Hægt er að velja flokka, stofan og Go Pro. Sjá leiðbeiningar hér fyrir neðan.

Keppnin fer fram á Instagram og þarf að nota viðeigandi hastögg" (#).

Flokkar

Hér fyrir neðan eru reglur & leiðbeiningar fyrir hvern flokk.
Gott er að lesa vel yfir reglurnar áður en tekið er þátt.

Umsóknarfrestur er t.o.m. 30. nóvember 2023.

Stofan

Leiðbeiningar & reglur


Þessum flokk er skipt niður í herra, dömu, greiðslur og liti. Lita flokkarnir eru þrír: ljóst hár, aðrir litir og svo vivid litir. Svo eru það Greiðslur.

Í þessum flokk eru myndir teknar á stofunni. Hægt er að taka þátt í öllum flokkum en aðeins 2 sinnum í hverjum flokki.

Upplýsingar:

  • Til að taka þátt í þessum flokki þarftu að birta mynd á þínu Instagram með viðeigandi hastöggum, passa að það sé opið svo við sjáum þína þátttöku.

    Hægt er að taka þátt í Canvas frá 31. ágúst - 30. nóvember

    Upplýsingar sem þurfa að koma fram eru:

    • Fullt nafn keppanda ásamt hastöggum sem þarf að koma fram við hverja þátttöku. Passa þarf að #canvashar23 og merkja @canvashar verður að fylgja öllum þátttökum.

    • Flokkur:

      • Herra:
        #canvashar23 #canvas23herrar @canvashar

      • Dömu:
        #canvashar23 #canvas23dömur @canvashar

      • Litur: Ljóst
        #canvashar23 #canvas23ljósirlitir @canvashar

      • Litur: Vivid litir
        #canvashar23 #canvas23vividlitir @canvashar

      • Litur: Brúnt, rautt, kopar og aðrir litir
        #canvashar23 #canvas23aðrirlitir @canvashar

      • Hárgreiðslur
        #canvashar23 #canvas23greiðslur @canvashar

    • Mynd þarf að fylgja, 2 myndir mega fylgja fyrir hvern flokk.

    • Hægt er að taka þátt í öllum flokkum.

    • Hver þátttakandi getur tekið þátt 2 sinnum í hverjum flokki, ef tekið er oftar þátt þá detta út fyrri þátttaka.

  • Sjá mynda dæmi fyrir neðan.

    • Ekki má filtera myndir en það má breyta birtu.

    • Passa að myndin sýni verkið vel, hárið þarf að sjást 100%.

    • Passa að vera með góða birtu (mynd 1)

    • Ekki óskýr mynd, passa að linsan sé hrein (mynd 2)

    • Heildin sjáist vel. Taka mynd af öllu hárinu (mynd 3)

    • Gott er að miða við miðju og sýna allt hárið (mynd 4)

    • 2 myndir mega fylgja fyrir hverja þátttöku

  • Mat á verkum:

    Allar myndir í þáttöku verða birtar hér á síðunni. Öll verk sem standast kröfur og reglur keppninnar eru birtar á síðunni. Þær myndir sem ekki standast kröfur eru ekki birtar eða eru með í keppninni.

    Netkosning stendur yfir dagana 1.-15. desember 2023 og gildir á móti dómnefnd.

    Verðlaun:

    Dómarar fara svo yfir heildina og verður valin einn vinningshafi í hverjum flokk sem fær verðlaun. Fær viðkomandi flottan verðlaunagrip og flottan pakka frá heildsölum.

  • Með því að taka þátt í keppninni samþykkir þú skilmálana um að nafn þitt verði birt við myndina þína í keppninni og aðrar upplýsingar koma ekki fram, s.s. nafn ljósmyndara. Þínar upplýsingar verða ekki seldar til þriðja aðila.

    ATH ekki er hægt að taka aftur þátt með sömu myndum og fyrri Canvas Keppni.

Go Pro

Leiðbeiningar & reglur


Flokkur þar sem heildin er tekin fyrir.
Klipping, litun og stílisering á hári, förðun og fatnaði.

  • Leyfilegt að leika sér með liti, klippingar, greiðslur.

  • Hárkollur og auka hár ásamt skrauti svo lengi sem hárverkið sést.

Upplýsingar:

  • Til að taka þátt í þessum flokki þarftu að birta mynd á þínu Instagram með viðeigandi hastöggum, passa að það sé opið svo við sjáum þína þátttöku.

    Hægt er að taka þátt í Canvas frá 31. ágúst - 30. nóvember 2023.

    Upplýsingar sem þurfa að koma fram eru:

    • Fullt nafn keppanda ásamt hastöggum sem þarf að koma fram við hverja þátttöku. Passa þarf að #canvashar23 og @canvashar verður að fylgja öllum þátttökum.

    • Merkja myndir með:
      #canvashar23 #canvas23gopro @canvashar

    • Mynd þarf að fylgja, 2 myndir mega fylgja fyrir hvern flokk.

    • Hægt er að taka þátt í öllum flokkum.

    • Hver þátttakandi getur tekið þátt 2 sinnum í hverjum flokki, ef tekið er oftar þátt þá detta út fyrri þátttaka.

    • Fagleg vinnubrögð

    • Mynd sem hentar til birtingar í tímariti

    • Ekki er skylda að lærður ljósmyndari taki myndina

    • 2 myndir mega fylgja fyrir hverja þátttöku

  • Mat á verkum:

    Allar myndir í þáttöku verða birtar hér á síðunni. Öll verk sem standast kröfur og reglur keppninnar eru birtar á síðunni. Þær myndir sem ekki standast kröfur eru ekki birtar eða eru með í keppninni.

    Netkosning stendur yfir dagana 1.-15. desember 2023 og gildir á móti dómnefnd.

    Verðlaun:

    Dómarar fara svo yfir heildina og verður valin einn vinningshafi í hverjum flokk sem fær verðlaun. Fær viðkomandi flottan verðlaunagrip og flottan pakka frá heildsölum.

  • Með því að taka þátt í keppninni samþykkir þú skilmálana um að nafn þitt verði birt við myndina þína í keppninni og aðrar upplýsingar koma ekki fram, s.s. nafn ljósmyndara. Þínar upplýsingar verða ekki seldar til þriðja aðila.

    ATH ekki er hægt að taka aftur þátt með sömu myndum og fyrri Canvas Keppni.

Ertu með einhverjar spurningar?

keppni@canvashar.is