Uppsetning mynda

Canvas Hárkeppnin er fyrir alla hársnyrta. Hvort sem þú ert að læra, ert sveinn eða meistari.

Go pro: #canvashar23 #canvas23gopro
Dömu klipping: #canvashar23 #canvas23dömur
Herra klipping: #canvashar23 #canvas23herrar
Vivid Litir: #canvashar23 #canvas23vividlitir
Ljósir Litir: #canvashar23 #canvas23ljósirlitir
Aðrir litir: #canvashar23 #canvas23aðrirlitir
Greiðslur: #canvashar23 #canvas23greiðslur

Merkja: @canvashar

!! Athugið að ekki er hægt að taka þátt aftur með sömu myndum sem tóku þátt í Canvas 2022.



STOFAN

Þessi flokkur er skiptur niður í herra, dömu, greiðslur og 3 lita flokka.
Lita flokkarnir eru: 1) ljóst hár, 2) aðrir litir og 3) vivid litir.


Meðhöndlun mynda:

  • Ekki má filtera myndir en það má breyta birtu.

  • Passa að myndin sýni verkið vel, það þarf að sjást 100%

  • Passa að vera með góða birtu (mynd 1)

  • Ekki óskýr mynd, passa að linsan sé hrein (mynd 2)

  • Heildin sjáist vel. Taka mynd af öllu hárinu (mynd 3)

  • Gott er að miða við miðju og sýna allt hárið (mynd 4)


 

GO PRO 

Flokkur þar sem heildin er tekin fyrir.
Klipping, litun og stílisering á hári, förðun og fatnaði.

Leyfilegt að leika sér með liti, klippingar, greiðslur. Hárkollur og auka hár ásamt skrauti svo lengi sem hárverkið sést.

Mynd sem á henta í tímariti.


Dæmi um myndir

  • Fagleg vinnubrögð

  • Mynd sem hentar til birtingar í tímariti

  • Ekki er skylda að lærður Ljósmyndari taki myndina